Home » Týndu augun by Sigrún Eldjárn
Týndu augun Sigrún Eldjárn

Týndu augun

Sigrún Eldjárn

Published 2003
ISBN :
Hardcover
208 pages
Enter the sum

 About the Book 

Það er alltaf þoka í sveitinni þar sem Stínu og Jonna var komið fyrir. Og þegar þau ákveða að flýja bæta úfið hraunið og dularfullur skógurinn ekki úr skák. Enda stendur Stínu hreint ekki á sama þegar hún verður viðskila við litla bróður sinn ogMoreÞað er alltaf þoka í sveitinni þar sem Stínu og Jonna var komið fyrir. Og þegar þau ákveða að flýja bæta úfið hraunið og dularfullur skógurinn ekki úr skák. Enda stendur Stínu hreint ekki á sama þegar hún verður viðskila við litla bróður sinn og hrapar sjálf ofan í djúpa sprungu. Jonni var reyndar með Rekkjusvínið sitt í fanginu, en það er óttalegt klaufadýr og lítil hjálp í því á ögurstundu.Týndu augun er spennandi saga með fjölda litmynda eftir einn ástsælasta rithöfund íslenskra barna.Týndu augun er fyrsta bókin í þríleik. Seinni bækurnar heita Frosnu tærnar og Steinhjartað.