Home » Ólífulundurinn by Björn Valdimarsson
Ólífulundurinn Björn Valdimarsson

Ólífulundurinn

Björn Valdimarsson

Published 2011
ISBN :
Paperback
175 pages
Enter the sum

 About the Book 

Ólífulundurinn segir frá rannsóknarblaðamanninum Ólínu sem er rekin af dagblaði í Reykjavík. Hún fær óvænt boð um að hitta athafnamanninn Birgi í Toskana á Ítalíu. Á sama tíma leggur Höddi af stað til Evrópu með Norrænu. Hann er fyrrum háskólastúdentMoreÓlífulundurinn segir frá rannsóknarblaðamanninum Ólínu sem er rekin af dagblaði í Reykjavík. Hún fær óvænt boð um að hitta athafnamanninn Birgi í Toskana á Ítalíu. Á sama tíma leggur Höddi af stað til Evrópu með Norrænu. Hann er fyrrum háskólastúdent sem tekur að sér smáverkefni eins og að skjótast með bíl til Danmerkur. Öll eru þau leikendur í óvæntri atburðarás sem leiðir lesendur fram og til baka á milli Íslands, Ítalíu og Danmerkur.